Umsókn um merki milli Bjargs og Ytra-Bjargs.

Málsnúmer 2505057

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 376. fundur - 05.06.2025

Bjargsbúið ehf., Þorvaldur Pálsson og Eggert Pálsson sækja um staðfestingu landamerkjalína á milli jarðanna Bjargs og Ytra-Bjargs, samkvæmt merkjalýsingu gerðri af Bjarna Þór Einarssyni dagsettum þann 03.05.2025.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja landamerkjalínur á milli Bjargs og Ytra-Bjargs.
Var efnið á síðunni hjálplegt?