Styrktarsjóður EBÍ 2025 - Úthlutun

Málsnúmer 2505046

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1245. fundur - 26.05.2025

Kynning á úthlutun sem Húnaþing vestra hlaut úr styrktarsjóði Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands árið 2025.
Við styrkjaúthlutun Styrktarsjóðs EBÍ 2025 fékk Húnaþing vestra úthlutað kr 625.000 vegna verkefnisins „Velkomin í Húnaþing vestra“.

Byggðarráð fagnar styrkveitingunni.
Var efnið á síðunni hjálplegt?