Meðmæli vegna jarðarkaupa

Málsnúmer 2505009

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1244. fundur - 12.05.2025

Lagt fram erindi frá Baldri Heimissyni með ósk um meðmæli sveitarstjónar vegna fyrirhugaðra kaupa á ábýlisjörð hans að Saurbæ í Húnaþingi vestra.
Byggðarráð samþykkir að mæla með því að Baldur Heimisson fái að kaupa jörðina og staðfestir að hann hafi stundað búskap á jörðinni, byggt þar upp myndarlegt sauðfjárbú og átt þar lögheimili síðan 1999.
Var efnið á síðunni hjálplegt?