Samningur um styrk - Fab Lab smiðjur á Norðurlandi vestra

Málsnúmer 2504053

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1244. fundur - 12.05.2025

Lagður fram til kynningar samningur milli Húnaþings vestra og Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra um stuðning við rekstur FabLabs á Hvammstanga úr Sóknaráætlun Norðurland vestra. Hljóðar styrkurinn upp á 2 milljónir. Byggðarráð fagnar styrkveitingunni.
Var efnið á síðunni hjálplegt?