- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Reglugerðir og samþykktir
- Atvinnu- og nýsköpunarsjóður
- Stjórnir og ráð
- Byggðarráð
- Félagsmálaráð
- Fjallskilastjórnir
- Fræðsluráð
- Kjörstjórn
- Landbúnaðarráð
- Skipulags- og umhverfisráð
- Ungmennaráð
- Veituráð
- Öldungaráð Húnaþings vestra
- Aðrar nefndir og ráð
- Fundargerðir
- Erindisbréf
- Eldri fundargerðir
- Sveitastjórn - eldra
- Byggðarráð - eldra
- Félagsmálaráð - eldra
- Fræðsluráð - eldra
- Landbúnaðarráð - eldra
- Menningar-og-tómstundaráð - eldra
- Skipulags- og umhverfisráð - eldra
- Forvarnahópur - eldra
- Ungmennaráð - eldra
- Samstarfsnefndar um sameiningu - eldra
- Aðrar fundargerðir - eldra
- Afgreiðslufundir Byggingarfulltrúa - eldra
- Fjármál
- Svið og mannauður
- Útgefið efni
- Leigufélagið Bústaður hses.
- Þjónusta
- Velferð & fjölskylda
- Íþróttir & tómstundir
- Menntun og fræðsla
- Söfn og menning
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónustumiðstöð, veitur og höfn
- Samgöngur og öryggi
- Umhverfismál
- Mannlíf
- Laus störf
- Vatnsveita
- Ertu að flytja í Húnaþing vestra
- Eyðublöð
- Gjaldskrár
- Persónuverndarstefna
- Veituráð
- Covid-19 spurt & svarað
- Covid-19 Questions and answers
- ÁHUGAVERT
- Atvinnu- og nýsköpunarsjóður
- 26. september 2022
- 3. október 2022
- 11. október 2022
- 17. október 2022
- 24. október 2022
- 31. október 2022
- 7. nóvember 2022
- 14. nóvember 2022
- 21. nóvember 2022
- 28. nóvember 2022
- 5. desember 2022
- 19. desember 2022
- 23. desember 2022
- 30. desember 2022
- 16. janúar 2023
- 23. janúar 2023
- 30. janúar 2023
- 6. febrúar 2023
- Sigríður Ólafsdóttir
- Elín Lilja Gunnarsdóttir
- - Fótur
- 13. febrúar 2023
- Magnús Vignir Eðvaldsson
- Þorgrímur Guðni Björnsson
- Þorleifur Karl Eggertsson
- Magnús Magnússon
- 20. febrúar 2023
- 27. febrúar 2023
- 6. mars 2023
- 20. mars 2023
- 27. mars 2023
- 3. apríl 2023
- 11. apríl 2023
- 26. apríl 2023
- 1. maí 2023
- 8. maí 2023
- 15. maí 2023
- 22. maí 2023
- Ávarp í leikskrá Meistaraflokks Kormáks-Hvatar 2023
- Inngangur í Húna 2022
- 29. maí 2023
- 5. júní 2023
- 12. júní 2023
- 28. ágúst 2023
- 4. september 2023
- 11. september 2023
- 25. september 2023
- 2. október 2023
- 9. október 2023
- 16. október 2023
- 23. október 2023
- 6. nóvember 2023
- 13. nóvember 2023
- 20. nóvember 2023
- 27. nóvember 2023
- 22. desember 2023
- Ingimar Sigurðsson
- 15. janúar 2024
- 22. janúar 2024
- 29. janúar 2024
- Listi yfir gjafir
- 12. febrúar 2024
- 19. febrúar 2024
- 26. febrúar 2024
- 4. mars 2024
- 18. mars 2024
- 27. mars 2024
- 15. apríl 2024
- 22. apríl 2024
- 21. maí 2024
- 27. maí 2024
- Viktor Ingi Jónsson
- 3. júní 2024
- Styrkþegar Húnasjóðs frá 2001
- Styrkþegar atvinnu- og nýsköpunarsjóðs frá 2014
- 7. október 2024
- 14. október 2024
- 21. október 2024
- 30. desember 2024
- 13. janúar 2024
- 20. janúar 2025
- 27. janúar 2025
- 3. febrúar 2025
- 10. febrúar 2025
- 17. febrúar 2025
- 24. febrúar 2025
- 17. mars 2025
- 24. mars 2025
- 31. mars 2025
- 7. apríl 2025
- 14. apríl 2025
- 5. maí 2025
- 12. maí 2025
- 2. júní 2025
- 29. ágúst 2025
- 8. september 2025
- FLÝTILEIÐIR
- 15. september 2025
- Mál til samráðs
- 22. september 2025
- 29. september 2025
- 6. október 2025
- 14. október 2025
- 20. október 2025
- 27. október 2025
- 23. nóvember 2025
Laugarbakki - nýtt tengivirki
Um er að ræða byggingu nýs 132kV afhendingarstaðar í meginflutningskerfinu sem mun tengjast inn á Laxárvatnslínu 1 við Laugarbakka. Megintilgangur framkvæmdarinnar er að auka afhendingargetu á svæðinu til að koma til móts við framtíðarálagsaukningu. Byggðarráð fagnar framkvæmdinni enda möguleikar til atvinnuuppbyggingar sem krefjast orku engir á svæðinu fyrr en tengivirkið verður risið. Byggðarráð mælist til þess að leitað verði leiða til að flýta framkvæmdinni enn frekar en áformað er að hún fari fram á árunum 2027-2029.
Holtavörðuheiðarlína 1
Um er að ræða lagningu nýrrar 220kV loftlínu frá tengivirki á Klafastöðum að nýju tengivirki sem reist verður á Holtavörðuheiði. Verkefnið er hluti af endurnýjun byggðalínu og sem slíkt afar mikilvægt til að auka bæði afhendingargetu og -öryggi um land allt. Lítill hluti línunnar er innan sveitarfélagamarka Húnaþings vestra en þó ekki í löndum sveitarfélagsins. Byggðarráð lýsir sig fúst til samstarfs um allt það sem að sveitarfélaginu snýr í tengslum við framkvæmdina enda verkefnið afar mikilvægt fyrir landsmenn alla.
Holtavörðuheiðarlína 3
Um er ræða lagningu nýrrar 220kV loftlínu frá Blönduvirkjun í nýtt tengivirki á Holtavörðuheiði. Mun línan loka tengingu frá Fljótsdal að Klafastöðum og er því mikilvægur hluti af nýrri kynslóð byggðalínu með það að markmiði að auka afhendingargetu og -öryggi um land allt. Fyrir liggja tveir meginvalkostir um lagningu línunnar. Byggðarráð vísar til umsagnar um umhverfismatsskýrslu um verkefnið dags. 17. febrúar 2025 þar sem áhersla er lögð á að farin verði svokölluð heiðaleið en hún liggur að stórum hluta um lönd sveitarfélagsins sem einfaldar framkvæmdina verulega.