Stefna um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna

Málsnúmer 2504027

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 390. fundur - 10.04.2025

Lögð fram eftirfarandi tillaga:

„Sveitarstjórn samþykkir Stefnu um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna.“

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?