Niðurstöður kannanna í Grunnskóla Húnaþings vestra 2025

Málsnúmer 2503058

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 257. fundur - 27.11.2025

Eydís Bára Jóhannsdóttir mætti til fundar kl. 15.30
Skólastjóri grunnskóla fór yfir helstu niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins frá því í febrúar 2025. Fræðsluráð þakkar fyrir greinargóða yfirferð.
Eydís Bára Jóhannsdóttir vék af fundi kl. 15.50
Var efnið á síðunni hjálplegt?