Úrsögn úr skipulags- og umhverfisráði

Málsnúmer 2503050

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 390. fundur - 10.04.2025

Lögð fram úrsögn Sveinbjargar Rutar Pétursdóttur úr skipulags- og umhverfisráði.
Sveinbjörg segir sig úr ráðinu vegna breytingu á starfi sínu. Sveitarstjórn samþykkir úrsögn Sveinbjargar úr skipulags- og umhverfisráði og þakkar henni framlag hennar í þágu sveitarfélagsins með störfum sínum í ráðinu.
Var efnið á síðunni hjálplegt?