Ungmennaráð - 77

Málsnúmer 2503011F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 390. fundur - 10.04.2025

Fundargerð 77. fundar ungmennaráðs frá 3. apríl sl. lögð fram til afgreiðslu á 390. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Þorleifur Karl Eggertsson oddviti kynnti fundargerð.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
  • Ungmennaráð - 77 Lögð fram beiðni frá forsvarsmönnum Elds í Húnaþingi 2025 um styrk vegna unglingaballs. Ungmennaráð tekur jákvætt í erindið en óskar eftir frekari upplýsingum um kostnað vegna ballsins áður en ákvörðun liggur fyrir.
Var efnið á síðunni hjálplegt?