Starfshópur um opnunartíma leikskóla og grunnskóla - 3

Málsnúmer 2502009F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 390. fundur - 10.04.2025

Elín Lilja Gunnarsdóttir formaður starfshópsins kynnti fundargerð.
Fundargerð 3. fundar starfshóps um opnunartíma leikskóla og grunnskóla frá 20. mars sl. lögð fram til afgreiðslu á 390. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Elín Lilja Gunnarsdóttir formaður starfshópsins kynnti fundargerð.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
  • Starfshópur um opnunartíma leikskóla og grunnskóla. - 3 Starfshópurinn fór yfir umræðupunkta frá íbúafundi og opnu samráði. Starfshópurinn felur sviðsstjóra og skólastjóra leikskóla að útbúa minnisblað með tillögum til byggðarráðs í samræmi við umræður á fundinum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?