Kirkjuvegur - merkjalýsing lóða

Málsnúmer 2411003

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 379. fundur - 09.09.2025

Lagt er fyrir merkjalýsing þar sem er skilgreind nákvæmlega og mörk lóða við Kirkjuhveg 2, 4, 6 og 8 í Húnaþingi vestra. Lýsingin er unnin á grundvelli gildandi skipulagsáætlana, mælinga og skráðra heimilda, í samræmi við ákvæði laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna og reglugerða settum samkvæmt þeim.

Merkjalýsing hefur verið kynnt lóðarhöfum og voru engar athugasemdir gerðar við hana.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða merkjalýsingu fyrir lóðir að Kirkjuhvegi 2, 4, 6 og 8.
Lýsingin er unnin á grundvelli gildandi skipulagsáætlana, mælinga og skráðra heimilda, í samræmi við ákvæði laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna og reglugerða settra samkvæmt þeim.
Merkjalýsing hefur verið kynnt lóðarhöfum og voru engar athugasemdir gerðar við hana.


Var efnið á síðunni hjálplegt?