Fræðslustjóri að láni

Málsnúmer 2310069

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 243. fundur - 25.01.2024

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs greindi frá vinnu vegna verkefnisins "Fræðslustjóri að láni". Verið er að mynda stýrihóp starfsmanna og könnun um vilja starfsmanna um endurmenntun verður send út í kjölfarið.

Fræðsluráð - 246. fundur - 30.05.2024

Sviðsstjóri kynnti vinnu vegna verkefnisins Fræðslustjóri að láni. Könnun hefur verið send á starfsfólk sveitarfélaganna um áherslur.

Fræðsluráð - 258. fundur - 18.12.2025

Fræðslustjóri að láni er verkefni sem unnið er í samvinnu sveitarfélaga í Húnavatnssýslum og Farskóla Norðurlands vestra. Verkefnið er styrkt af stéttarfélögum.
Lögð fram fyrstu drög að fræðsluáætlun fyrir vorönn 2026.
Var efnið á síðunni hjálplegt?