Aukafundur sveitarstjórnar

Málsnúmer 2310034

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 372. fundur - 12.10.2023

Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkir að boða til aukafundar sveitarstjórnar þriðjudaginn 24. október nk. Á fundinum verður fjárhagsáætlun ársins 2024, ásamt 3ja ára áætlun fyrir sveitarsjóð og undirfyrirtæki lögð fram til fyrri umræðu. Jafnframt verða gjaldskrár teknar fyrir.“
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Fundargerð upplesin og samþykkt.

Sveitarstjórn - 397. fundur - 11.12.2025

Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn samþykkir að haldinn verði aukafundur sveitarstjórnar miðvikudaginn 17. desember kl. 15.“
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?