Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn þriðjudaginn 15. apríl 2025 kl. 13:30 .

Fundarmenn

Maríanna Eva Ragnarsdóttir

Dagný S. Ragnarsdóttir

Ingvar Ragnarsson

Fundargerð ritaði: Maríanna E. Ragnarsdóttir

Fundur í fjallskilstjórn Víðdælinga, haldinn á Syðra-Kolugili þriðjudaginn 15.apríl 2025 kl.13:30

Mætt á fund eru: Dagný S. Ragnardóttir, Ingvar Ragnarsson og Maríanna E. Ragnarsdóttir. Maríanna ritar

fundargerð.

  1. Ákveðið að halda deildarfund þriðjudaginn 22.apríl nk. og verður hann í Dæli. Mun hann hefjast

að loknum fundi Veiðifélags Víðidalstunguheiðar.

  1. Reikningar sundurliðaðir fyrir fund.
  2. Fjárframlag til fjallskiladeildarinnar frá sveitarfélaginu liggur fyrir:

Valdarásrétt og Víðidalstungurétt kr. 500.000,-

Heiðaskálar kr. 500.000,-

Heiðagirðingar kr. 1.200.000,-

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið kl. 16:00

Var efnið á síðunni hjálplegt?