Mzungu - Bókakynning á Bókasafni Húnaþings vestra

Föstudaginn 5. desember verður bókakynning á Bókasafni Húnaþings vestra kl. 16.00. 

Þórunn Rakel Gylfadóttir og Simon Okoth Aora munu þar fjalla um bók sína Mzungu. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?