Jólahúnar

Skemmtilegir jólatónleikar með léttu og hátíðlegu ívafi. Fram koma söngnemendur Tónlistarskóla Húnaþings vestra ásamt stúlknahóp frá Blönduósi.

Öll velkomin, enginn aðgangseyrir en tekið er við frjálsum framlögum í Velferðarsjóð Húnaþings vestra.

Var efnið á síðunni hjálplegt?