14. janúar kl. 19:30-23:59
Viðburðir
Hótel Laugarbakki
Landsnet boðar til íbúakynningar vegna Holtavörðuheiðarlínu 3. Þar verður farið yfir ákvörðun Landsnets vegna línuleiðar og næstu skref varðandi samningaferli og bætur.
- Hótel Laugarbakka þann 14. janúar, kl. 19:30
Dagskrá:
Ákvörðun Landsnets vegna línuleiðar - Anna Sigga Lúðvíksdóttir
Samningaferli og bætur - Valgerður Freyja Ágústsdóttir
Heitt á könnunni og léttar veitingar. Verið öll velkomin.