Aðalfundur Selaseturs Íslands ehf.

Dagskrá fundarins er svohljóðandi

1. Stjórn félagsins skýrir frá hag félagsins og rekstri.

2. Efnahags- og rekstrarreikningar félagsins lagðir fram.

3. Kosning stjórnar og skoðunarmanns.

4. Ákvörðun um meðferð rekstrarniðurstöðu.

5. Ákvörðun um greiðslur til stjórnar og skoðunarmanna fyrir störf þeirra á starfsárinu.

6. Afgreiðsla tillögu stjórnar félagsins um aukningu hlutafjár í félaginu, allt að kr. 5.000.000,-

7. Önnur mál, löglega upp borin.

Á fundinum verður boðið upp á kaffiveitingar fyrir fundargesti.

Var efnið á síðunni hjálplegt?