Aðalfundur félags eldri borgara í Húnaþingi vestra

Aðalfundur Félags eldri borgara í Húnaþingi vestra

Aðalfundur Félags eldri borgara í Húnaþingi vestra verður haldinn þriðjudaginn 15. apríl 2025 klukkan 14:00 í Félagsheimilinu á Hvammstanga.

Dagskrá:

  1. Fundur settur, kosning starfsmanna fundarins
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Reikningar félagsins
  4. Umræður um skýrslu og reikninga og afgreiðsla reikninga
  5. Kosningar skv. lögum félagsins
    1. Kosning formanns til tveggja ára
    2. 2 stjórnarmenn til tveggja ára
    3. 2 varamenn til eins árs
    4. 2 skoðunarmenn og einn til vara til eins árs
    5. 3 menn í kaffinefnd
    6. 6 menn í þorrablótsnefnd
    7. 4 menn í húsnefnd
  6. Árgjald ákveðið
  7. Skýrsla og tillögur ferðanefndar

Kaffihlé (Kaffiveitingar að hætti kaffinefndar)

  1. Tengslafulltrúi kynnir sig. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir
  2. Netsvik og netöryggi fulltrúar frá lögreglunni fræða okkur
  3. Lífsgæðakjarni Guðmundur Sigurðsson (Gúndi) kynnir þær hugmyndir sem ræddar hafa verið í nefndi sem skipuð var 2024.
  4. Önnur mál

Nýir félagar ávallt velkomnir.

Félag eldri borgara í Húnaþingi vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?