15. apríl kl. 14:00-16:00
Viðburðir
Félagsheimilið Hvammstanga
Aðalfundur Félags eldri borgara í Húnaþingi vestra
Aðalfundur Félags eldri borgara í Húnaþingi vestra verður haldinn þriðjudaginn 15. apríl 2025 klukkan 14:00 í Félagsheimilinu á Hvammstanga.
Dagskrá:
- Fundur settur, kosning starfsmanna fundarins
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar félagsins
- Umræður um skýrslu og reikninga og afgreiðsla reikninga
- Kosningar skv. lögum félagsins
- Kosning formanns til tveggja ára
- 2 stjórnarmenn til tveggja ára
- 2 varamenn til eins árs
- 2 skoðunarmenn og einn til vara til eins árs
- 3 menn í kaffinefnd
- 6 menn í þorrablótsnefnd
- 4 menn í húsnefnd
- Árgjald ákveðið
- Skýrsla og tillögur ferðanefndar
Kaffihlé (Kaffiveitingar að hætti kaffinefndar)
- Tengslafulltrúi kynnir sig. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir
- Netsvik og netöryggi fulltrúar frá lögreglunni fræða okkur
- Lífsgæðakjarni Guðmundur Sigurðsson (Gúndi) kynnir þær hugmyndir sem ræddar hafa verið í nefndi sem skipuð var 2024.
- Önnur mál
Nýir félagar ávallt velkomnir.
Félag eldri borgara í Húnaþingi vestra