Vorfundur fjármálastjóra sveitarfélaganna

Árlegur  vorfundur  SSSFS sem eru samtök starfsmanna á stjórnsýslu og fjármálasviði sveitarfélaga var að þessu sinni haldinn í Húnaþingi vestra dagana 15. og 16. maí sl. Sveitarfélagið Húnþing vestra sá um skipulag og umsýslu fundarins.  Farið var með hópinn sem taldi um 50 manns í útsýnis og kynningarferð fyrir Vatnsnes, farið á söfn og nokkur fyrirtæki heimsótt.  Undirrituð vill f.h. Húnaþings vestra þakka gestum fyrir komuna og heimamönnum  fyrir móttökurnar.

Guðrún Ragnarsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Var efnið á síðunni hjálplegt?