Vinna í íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra óskar eftir að ráða öflugan einstakling til starfa aðra hverja helgi.

Umsækendur skulu vera orðnir 18 ára og þurfa að standa stöðupróf í sundi.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og SGS.

Umsóknum skal skila á skrifstofu Húnaþings vestra eða í sundlaug@hunathing.is Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 867 75 42.

Var efnið á síðunni hjálplegt?