Vegum á Víðidalstunguheiði lokað

Vegum á Víðidalstunguheiði lokað

Vegna mikillar aurbleytu þarf að loka vegum á Víðidalstunguheiði í dg 8. apríl, og verða þeir lokaðir meðan þörf krefur. Þegar hægt verður að opna verður látið vita um það.

Var efnið á síðunni hjálplegt?