Vatnsvandamál á Laugarbakka

Vatnsvandamál á Laugarbakka

Vandamál er með vatnsöflun á Laugarbakka og flytja þarf vatn með bíl á staðinn. 

Íbúar eru vinsamlega beðnir að fara sparlega með kalda vatnið meðan þetta ástand varir. 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?