Ungmennaþing UMFÍ haldið á Laugarbakka

Ungmennaþing UMFÍ haldið á Laugarbakka

Ungmennaþing UMFÍ haldið á Laugarbakka.

Dagana 5. – 7.  apríl eru tæplega 100 ungmenni frá öllu landinu á aldrinum 18 – 25 ára samankomin á ungmennaþingi UMFÍ á hótel Laugarbakka. Yfirskrift þingsins er Ungt fólk og lýðræði 2017 ekki bara framtíðin – ungt fólk, leiðtogar nútímans.

Setning þingsins var í dag þann 6. apríl og var það sveitastjóri Húnaþings vestra, Guðný Hrund Karlsdóttir, sem flutti setningarávarp.

Við óskum unga fólkinu góðs gengis og vonum að þau njóti veru sinnar á Laugarbakka.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?