Umsækjendur um starf sveitarstjóra Húnaþings vestra

Umsækjendur um starf sveitarstjóra Húnaþings vestra

 

Starf sveitarstjóra Húnaþings vestra var auglýst laust til umsóknar um miðjan júní og rann umsóknarfrestur út 30. júní. Alls bárust 30 umsóknir, þrír drógu umsókn sína til baka.

 

Umsækjendur eru:

 

Aðalsteinn J. Halldórsson, stjórnsýslufræðingur

Auðunn Bjarni Ólafsson, alþjóðamarkaðsfræðingur

Drífa Jóna Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur

Einar Kristján Jónsson, gæðaeftirlitsmaður

Einar Örn Thorlacius, lögfræðingur

Eirný Valsdóttir, ráðgjafi

Friðþjófur Ó. Johnson, fasteignasali

Guðmundur I Gunnlaugsson, rútubílstjóri og oddviti

Guðný Hrund Karlsdóttir, verkefnastjóri

Guðrún Agða Aðalheiðardóttir, stjórnmálafræðingur

Gunnar Kristinn Þórðarson, nemi

Jón Pálmi Pálsson, ráðgjafi

Jónas Pétur Hreinsson, markaðsráðgjafi

Kolbrún Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri

Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur

Kristinn Hugason, stjórnsýslufræðingur

Lárus Páll Pálsson, viðskiptafræðingur

Ólöf Guðmundsdóttir, ráðgjafi

Óskar Már Ásmundsson, forstöðumaður

Páll Línberg Sigurðsson, ferðamálafræðingur

Ragnar Þorgeirsson, sparisjóðsstjóri

Sigríður Hjaltadóttir, heilbrigðisfulltrúi og fjármálastjóri

Snorri Finnlaugsson, fjármálastjóri

Steingrímur Hólmsteinsson, viðurkenndur bókari

Sverrir Berg Steinarsson, ráðgjafi

Þorsteinn Steinsson, sveitarstjóri

Þórey Edda Elísdóttir, verkefnastjóri

Var efnið á síðunni hjálplegt?