Umhverfismoli

jólapakki.jpg

Allur jólapappír má fara í endurvinnslutunnuna. Undanskilinn er glans „jólapappír“ sem er úr plasti og fer með plastinu í lokuðum pokum í endurvinnslutunnuna.

Tilvalið er að geyma það sem heilt er, eins og t.d. skrautborða og jólapappír og nota aftur á næsta ári.

Var efnið á síðunni hjálplegt?