Tillögur starfshóps um framtíðarskipan skólamála

Tillögur starfshóps um framtíðarskipan skólamála

Íbúar í Húnaþingi vestra. 

Hér fyrir neðan er tillaga frá starfshópi um framtíðarsýn skólamála í Húnaþingi vestra.  Tillagan er niðurstaða íbúafundar og leiðarljós við áframhaldandi vinnu og hönnun skólahúsnæðis.

Mikilvægt er að íbúar kynni sér þessar tillögur og geri skriflegar athugasemdir eða ábendingar fyrir 15. janúar, ef einhverjar eru. Athugasemdum eða ábendingum er hægt að skila á netfangið gudny@hunathing.is eða á skrifstofu Ráðhússins fyrir kl. 15.00 þann 15. janúar 2018. 

Nánar um þessa vinnu má lesa í frétt á heimasíðu  Góður íbúafundur um framtíðarskipan skólamála

Tillögur stýrihóps um framtíðarskipan skólamála

Var efnið á síðunni hjálplegt?