Tilkynning varðandi sorphirði í dreifbýli

Losun sorpíláta við heimili í dreifbýli hefst degi fyrr en kemur fram á sorphirðudagatali, þ.e.a.s nk. sunnudag ef veðurskilyrði leyfa.

Töf getur orðið á sorphirðu vegna þungrar færðar. Vonast er til að hægt verði að losa allar tunnur fyrir jól eins og sorphirðudagatal segir til um. 

Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að sjá til þess að aðkomuleiðir að tunnum séu greiðfærar þeim sem sinna losun ílátanna.

Þeir íbúar sem ekki þurfa á þjónustunni að halda, vinsamlega látið vita í síma: 455-2400  (skrifstofa) eða í síma: 773-1015 (Sigurjón, starfsmaður verktaka)

Komi til þess að ekki verði hægt að losa tunnur vegna slæmra aðstæðna nú er óvíst að það takist fyrir jól.

Var efnið á síðunni hjálplegt?