Tilkynning frá Vegagerðinni

Tilkynning frá Vegagerðinni

Vegagerðin áætlar að loka á umferð um Laxárdalsheiði á fimmtudaginn 28/9 vegna slitlagsframkvæmda og einhverja staka daga í framhaldi af því þegar veður leyfir.

Upplýsingarskiltum verður komið fyrir við gatmamót Hringvegar og Innstrandarvegar í Hrútafirði. 

Umferdin.is

Var efnið á síðunni hjálplegt?