Tilkynning frá Vatnsveitu Húnaþings vestra

Tilkynning frá Vatnsveitu.

Vinsamlegast athugið að kaldavatnslaust verður á Höfðabraut sunnan Mjólkurstöðvar,Búlandi og Eyrarlandi eitthvað fram eftir degi.

Unnið er að viðgerð og biðjumst við afsökunar á þeim óþægindum sem kunna að verða vegna þessa.

Vatnsveita Húnaþings vestra.

Var efnið á síðunni hjálplegt?