Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Nk. fimmtudag 27. apríl verður Íþróttadagur Grunnskóla Húnaþings vestra haldinn í Íþróttamiðstöðinni frá klukkan 9:00-20:00 og má því búast við einhverri röskun í sundlaug/íþróttamiðstöð á meðan dagskrá íþróttadagsins stendur yfir.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda gestum okkar.

 

Íþrótta-og tómstundafulltrúi

Var efnið á síðunni hjálplegt?