Þorkell Zakaríasson 100 ára í dag

Í dag, 29. maí 2015 er afmælisdagur Þorkels Zakaríkassonar, eða Kela Zakk eins og hann er jafnan kallaður, sem er elsti núlifandi íbúi Húnaþings vestra

Myndinar af Kela eru teknar í afmælisteiti sem haldið var honum til heiðurs á Heilbrigðsstofnun vesturlands á Hvammstanga í dag. Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri færði afmælisbarninu kveðjur frá sveitarstjórn og afhenti honum  blóm í tilefni dagsins

 

keli 1.jpg

Keli 2.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?