Þjóðarsáttmáli um læsi

Þjóðarsáttmáli um læsi

Núna stendur yfir lestrarátak á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Eitt af meginmarkmiðum átaksins er að 90% grunnskólanema nái lágmarksviðmiðum í lestri, en hlutfallið er nú 79%. Verkefnið vinnur menntamálaráðuneytið í samstarfi við öll sveitarfélög á landinu.

 

Okkur á bókasafninu langar að minna á að hér ættu allir að geta fundið bækur við sitt hæfi og fengið lánaðar heim. Okkur langar því að hvetja foreldra og börn að koma við hjá okkur og fá lánaðar bækur. Góð bók er gulli betri!

 

Kv. starfsfólk bókasafnsins í Húnaþingi vestra.

Var efnið á síðunni hjálplegt?