Sveitarstjórnarfundur

301. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. júní 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. 

Dagskrá:

 1. Skýrsla kjörstjórnar.
 2. Kosning oddvita og varaoddvita.
 3. Kosningar í aðrar nefndir, ráð og stjórnir skv. 45. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp í Húnaþingi vestra.
 4. Byggðarráð
  Fundargerðir 967. og 968. fundar frá 28. maí og 30. maí sl.
 5. Skipulags- og umhverfisráð
  Fundargerð 298. fundar frá 7. maí sl.
 6. Félagsmálaráð
  Fundargerð 191. fundar frá 29. maí sl.
 7. Landbúnaðarráð
  Fundargerð 160. fundar frá 6. júní sl.
 8. Byggingarnefnd um viðbyggingu Grunnskóla Húnaþings vestra
  Fundargerð 7. fundar frá 30. maí sl
 9. Lagður fram viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2018
 10. Ráðningasamningur sveitarstjóra
 11. Ákvörðun um fundartíma sveitarstjórnar

 Hvammstangi 12. júní 2018

Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?