SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

269. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl 2016 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

 

Dagskrá:
 

 1. Byggðarráð
  Fundargerð 900., 901. og 902. fundar frá 14., 28. mars sl. og 11. apríl sl.

 2. Skipulags- og umhverfisráð
  Fundargerð 266. fundar frá 7. apríl sl.

 3. Félagsmálaráð
  Fundargerð 169. fundar frá 16. mars sl.

 4. Fræðsluráð
  Fundargerð 170. fundar frá 6. apríl sl.

 5. Landbúnaðarráð
  Fundargerð 138. og 139. fundar frá 11. mars og 6. apríl sl.

 6. Ungmennaráðs
  Fundargerð 33. og 34. fundar frá 9. febrúar og 15. mars sl.

 7. Ísland ljóstengt, samningur um styrkúthlutun til uppbyggingar ljósleiðarakerfa í dreifbýli á árinu 2016

 8. Gjaldskrá hitaveitu

 9. Skýrsla sveitarstjóra

   

   

   

  Hvammstangi  12. apríl 2016
  Guðný Hrund Karlsdóttir
  sveitarstjóri
   

Var efnið á síðunni hjálplegt?