SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

 

224. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 7. nóvember 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

 

Dagskrá:

 

  1. 1.      Fjárhagsáætlun ársins 2014 ásamt 3ja ára áætlun fyrir árin 2015-2017 fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra og undirfyrirtæki. Fyrri umræða.

 

  1. 2.      Byggðarráð.

Fundargerð 807. fundar.

Fundargerð 808. fundar.

Fundargerð 809. fundar.

Fundargerð 810. fundar.

Fundargerð 811. fundar.

 

  1. 3.      Félagsmálaráð.

Fundargerð 141. fundar.

 

  1. 4.      Fræðsluráð.

Fundargerð 143. fundar.

 

  1. 5.      Landbúnaðarráð.

Fundargerð 121. fundar.

 

  1. 6.      Ungmennaráð.

Fundargerð 12. fundar.

 

  1. 7.      Viðaukar við fjárhagsáætlun Húnaþings vestra 2013

 

  1. 8.      Samþætting  skólastarfs í Húnaþingi vestra.

 

  1. 9.      Skýrsla sveitarstjóra.

 

 

 

Hvammstangi 4. nóvember 2013

                      Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?