Sveitarstjórnarfundur

217. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. júní 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

 

Dagskrá:

 

  1. 1.      Byggðarráð

Fundargerð 791. fundar.

Fundargerð 792. fundar.

Fundargerð 793. fundar.

 

  1. 2.      Félagsmálaráð

Fundargerð 137. fundar.

 

  1. 3.      Fræðsluráð

Fundargerð 140. fundar.

 

  1. 4.      Landbúnaðarráð

Fundargerð 119. fundar.

 

  1. 5.      Skipulags- og umhverfisráð

Fundargerð 222. fundar.

 

  1. 6.      Skýrsla sveitarstjóra.

 

 

 

Hvammstangi 10. júní 2013

                        Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?