Sveitarstjórnarfundur

218. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 20. júní 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

 

Dagskrá:

 

  1. 1.      Byggðarráð

Fundargerð 794. fundar.

 

  1. 2.      Fjallskilasamþykkt fyrir Húnaþing vestra. Síðari umræða.

 

  1. 3.      Samþykkt um búfjárhald í Húnaþingi vestra. Síðari umræða.

 

  1. 4.      Brunavarnaráætlun Húnaþings vestra 2013-2017. Síðari umræða.

 

  1. 5.      Sumarleyfi sveitarstjórnar.

 

 

 

 

Hvammstangi 18. júní 2013

                      Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?