SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

263. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 10. desember 2015 kl. 15:00 í Ráðhúsinu á Hvammstanga.

 

Dagskrá:

 1. Byggðarráð
  Fundargerð 890. fundar frá 3. desember sl.

 2. Fræðsluráð
  Fundargerð 166. fundar frá 2. desember sl.

 3. Skipulags- og umhverfisráð
  Fundargerð 260. fundar frá 3. desember sl.

 4. Landbúnaðarráð
  Fundargerð 136. fundar frá 2. desember sl.

 5. Viðaukar við fjárhagsáætlun

 6. Skýrsla sveitarstjóra

   

   

   

   

  Hvammstangi  8. desember 2015
  Guðný Hrund Karlsdóttir
  sveitarstjóri

   

Var efnið á síðunni hjálplegt?