Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

390. fundur sveitarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl 2025 kl. 15 í fundasal Ráðhússins.

  1. 2504010 - Ársreikningur Húnaþings vestra 2024
  2. 2503002F - Byggðarráð - fundargerð 1240. fundar
  3. 2503004F - Byggðarráð - fundargerð 1241. fundar
  4. 2504001F - Byggðarráð - fundargerð 1242. fundar
  5. 2503007F - Skipulags- og umhverfisráð - fundargerð 374. fundar
  6. 2503013F - Skipulags- og umhverfisráð - fundargerð 375. fundar
  7. 2503009F - Fræðsluráð -fundargerð 253. fundar
  8. 2503010F - Landbúnaðarráð - fundargerð 218.fundar
  9. 2503008F - Félagsmálaráð - fundargerð 261. fundar
  10. 2503011F - Ungmennaráð - fundargerð 77. fundar
  11. 2503005F - Öldungaráð - fundargerð 11. fundar
  12. 2503012F - Stýrihópur um barnvænt og heilsueflandi sveitarfélag - fundargerð 5. fundar
  13. 2502009F - Starfshópur um opnunartíma leikskóla og grunnskóla - fundargerð 3. fundar
  14. 2503018 - Samningur um talmeinaþjónustu
  15. 2503036 - Reglur um úthlutun félagslegra íbúða og íbúða fyrir aldraða í Húnaþingi vestra
  16. 2503037 - Gjaldskrá akstursþjónustu fatlaðs fólks
  17. 2503047 - Gjaldskrá fyrir félagsþjónustu
  18. 2504008 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2025
  19. 2504027 - Stefna um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna
  20. 2503050 - Úrsögn úr skipulags- og umhverfisráði
  21. 2503051 - Kosningar
  22. 2311018 - Skýrsla sveitarstjóra
Var efnið á síðunni hjálplegt?