Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

355. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 11. ágúst 2022 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.


Dagskrá:
1. Byggðarráð
Fundargerð 1142. fundar byggðarráðs frá 2. ágúst sl.
2. Skipulags- og umhverfisráð
Fundargerð 347. fundar skipulags- og umhverfisráðs frá 4. ágúst sl.
3. Landbúnaðarráð
Fundargerð 193. fundar landbúnaðarráðs frá 3. ágúst sl.
4. Veituráð
Fundargerð 37. fundar sem haldinn verður 9. ágúst.
5. Skipulag vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2022
6. Skýrsla sveitarstjóra

 

Hvammstangi 9. ágúst 2022
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?