Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

343. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 14. október kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

Dagskrá:

1. Byggðarráð
Fundargerðir 1103., 1104., 1105., 1106., 1107., 1108. og 1109. fundar frá 20. og 27. september sem og 4. og 11. október sl.
2. Skipulags- og umhverfisráð
Fundargerð 337. fundar frá 7. október sl.
3. Fræðsluráð
Fundargerð 221. fundar frá 29. september sl.
4. Félagsmálaráð
Fundargerð 228. fundar frá 29. september sl.
5. Veituráð
Fundargerð 32. fundar frá 12. október.
6. Ungmennaráð
Fundargerð 66. fundar frá 7. október sl.
7. Viðauki nr. 4
8. Lántaka
9. Skýrsla sveitarstjóra

Hvammstangi 12. október 2021
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

 

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?