SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

 

 

 

 

 

 

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

 

219. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 12. september 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

 

Dagskrá:

 

  1. 1.      Félagsmálaráð

Fundargerð 139. fundar.

 

  1. 2.      Fræðsluráð

Fundargerð 141. fundar.

 

  1. 3.      Skipulags- og umhverfisráð

Fundargerð 225. fundar.

 

  1. 4.      Undirbúningur að gerð fjárhagsáætlunar

 

  1. 5.      Kjararannsókn meðal starfsmanna Húnaþings vestra.

 

  1. 6.      Tillögur frá sameiginlegum fundi sveitarstjórn Borgarbyggðar og Húnaþings vestra.

 

  1. 7.      Skýrsla sveitarstjóra.

 

 

 

 

 

Hvammstangi 9. september 2013

                      Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

 

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?