Sveitarstjórnarfundur 11. september 2025

Sveitarstjórnarfundur 11. september 2025

393. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu fimmtudaginn 11. september kl. 15.

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar

1. 2508001F - Byggðarráð - 1253
2. 2509003F - Byggðarráð - 1254
3. 2508002F - Fræðsluráð - 254
4. 2507004F - Félagsmálaráð - 263
5. 2507007F - Skipulags- og umhverfisráð - 378


Almenn mál
6. 2506031 - Reglur um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni í Húnaþingi
vestra
7. 2311018 - Skýrsla sveitarstjóra

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?