Styrkir til þróunar matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðarafurðum

Styrkir til þróunar matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðarafurðum

Auglýst hefur verið eftir umsóknum um styrki úr Matvælasjóði. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvæla.

Húnaþing vestra er eitt stærsta landbúnaðarhérað landsins og mikil tækifæri til aukinnar vinnslu matvæla. Áhugasöm eru hvött til að kynna sér áherslur sjóðsins.

Ráðgjafar hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra veita ráðgjöf við þróun hugmynda og gerð umsókna. 

Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar 2024.

Var efnið á síðunni hjálplegt?