Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Forráðamenn félaga og félagasamtaka er bent á að nú eru allra síðustu forvöð á að sækja um styrk til greiðslu fasteignaskatts vegna ársins 2021.

Eyðublaðið vegna styrkbeiðnarinnar er að finna hér og reglurnar er að finna hér

Athygli er vakin á að berist umsóknin ekki fyrir áramót fellur styrkurinn vegna ársins 2021 niður.

Með kveðju,

sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Var efnið á síðunni hjálplegt?