Stór æfing hjá slökkviliðinu laugardaginn 4. maí nk.

Stór æfing hjá slökkviliðinu laugardaginn 4. maí nk.

Kæru íbúar Hvammstanga

Laugardaginn 4. maí nk verður haldin stór æfing slökkviliðs og reikna má með að liðið verði töluvert sýnilegt um bæinn. Bæði gæti reykur verið sjáanlegur og eins eldur. Mikilvægt er að taka fram að um aðkomuæfingar slökkviliðs og sjúkraflutninga er að ræða og því ekkert að óttast verði fólk vart við mögulegt sírenu væl, eld og reyk.

 

 Valur Freyr Slökkviliðsstjóri Brunavarna Húnaþings vestra.

Var efnið á síðunni hjálplegt?