Staða á undirbúningi stækkunar skóla

Staða á undirbúningi stækkunar skóla

Byggingarnefnd um viðbyggingu við grunnskólann hefur haldið fjóra fundi og tilbúin er forskrift að samanburðartillögukeppni.  Þremur arkatektarstofum var boðin þátttaka með þeim skilyrðum að skila inn tillögum fyrir 15. maí nk. og kynningu í framhaldinu.

Var efnið á síðunni hjálplegt?