Sorphirða í þéttbýli - moka frá tunnum.

Sorphirða í þéttbýli - moka frá tunnum.

Á morgun þriðjudag 7. apríl er áætluð sorphirða á Hvammstanga og Laugarbakka.

Íbúar eru vinsamlega beðnir um um moka snjó frá sorp- og endurvinnslutunnum og hafa aðgengi að götu þannig að hægt sé að draga tunnurnar þangað. Sorphirða fer ekki fram þar sem aðgengið er ekki í lagi.

Umhverfissvið 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?