Sorphirða

Samkvæmt sorphirðudagatali verður sorp hirt á Hvammstanga og Laugarbakka nk. mánudag. Við viljum minna íbúa á að moka snjó frá sorpílátum eins og þörf krefur til að halda greiðfærri leið að þeim.

Í einhverjum tilfellum var því miður ekki hægt að hirða sorp á sveitarbæjum vegna snjóþyngsla.

Var efnið á síðunni hjálplegt?